Þegar þú stekkur inn í Under Pressure þá veistu ekkert hvað tekur á móti þér. Hér þarftu að skríða, klifra og taka kollhnís til að komast í gegn. Svo þegar út er komið veltir þú því fyrir þér hvað gerðist.