Beyond Medusa‘s Gate

Fjöldi: 2 eða 4 manns
Verð: frá 3.990kr
Tími: 60 mínútur
Aldur: 12 ára og eldri

Flóttaleikur sem gerist í endurgerð af Grikklandi til forna eins og það birtist í leiknum Assassin‘s Creed Odyssey. Tveir eða fjórir leikmenn hafa allt að 60 mínútur til að rata útúr risastórum og djúpum helli þar sem hið goðsagnakennda skip Argonautanna er bundið við akkeri.  Til að sleppa útúr hellinum þurfa leikmenn að vinna saman sem lið og leggja höfuðið vel í bleyti til að leysa þrautirnar.

Leikurinn byrjar á því að leikmenn velja sér persónu til að spila sem og geta skreytt hana með allskyns fatnaði og höfuðfötum frá þessum tíma.

Bóka leik

2 eða 4

Fjöldi leikmanna

60 mín

Spilunartími

Miðlungs

erfiðleikastig

flóttaleikir