Chernobyl

Fjöldi: 1 - 6 manns
Verð: frá 3.990kr
Tími: 60 mínútur
Aldur: 13 ára og eldri

Ef við aðeins gætum breytt fortíðinni eða allavega upplifað atburði sem breyttu heiminum… Is mögulegt að breyta örlögunum? Hér færðu tækifæri til að ferðast aftur í tímann og upplifa hvort að þú getir haft áhrif á atburði sem höfðu mikil áhrif. Hvað gerðist um kvöldið sem sprengingin í Chernobyl varð? Hvað gerðist í kjölfarið? Hér eru svörin við spurningum sem hafa verið ósvaraðar hingað til.  Draugabærinn Chernobyl getur sagt þér sína sögu… Sögu sem kostaði mannslíf. Stórslys sem hefur áhrif á okkur enná í dag.

Bóka leik

1 - 6

Fjöldi leikmanna

60 mín

Spilunartími

Byrjendur

erfiðleikastig

flóttaleikir