CyberPunk

Fjöldi: 2 - 6 manns
Verð: frá 3.990kr
Tími: 60 mínútur
Aldur: 13 ára og eldri

Það er upphaf 22. Aldar.

Samfélagið hefur hrunið í kjölfar mikils hraða í tækniframförum. Fólk er að bæta líkama sína með tækninýjungum og verða fyrir vikið svokallaðir „Cyborgs“. Stórfyrirtæki heyja upplýsingastríð við hvort annað, en upplýsingar eru vermætasta vara á markaði.

Þinn hópur er settur saman af Cyborgs sem allir hafa sína einstöku hæfileika og er markmiðið að stela sjaldgæfum gögnum frá áhrifamiklu stórfyrirtæki. Mikilvægt er að komast inní aðalbyggingu fyrirtæksins óséð og svo að komast í gagnageymslurnar og hlaða niður gögnunum.

Eina sem við lofum er að þetta verður allt annað en auðvelt...

Bóka leik

2 - 6

Fjöldi leikmanna

60 mín

Spilunartími

erfiður

erfiðleikastig

flóttaleikir