Escape the Lost Pyramid

Fjöldi: 2 eða 4 manns
Verð: Frá 3.990kr
Tími: 50 mínútur
Aldur: 12 ára og eldri

Flóttaleikur sem gerist í heimi Assassins‘ Creed Origins og feta leikmenn í fótspor Sir Beldon Frye og félaga hans, en þeir hurfu einhversstaðar á Sinai skaganum í febrúar 1928. Félagarnir leiddu leiðangur þar sem markmiðið var að finna týnda píramídann af Nebka eða í raun „soldið“ sem falið var í honum. Sir Beldon Frye og félagar sáust aldrei aftur, en í Escape the Lost Pyramid getur þú og þínir félagar fetað í fótspor þeirra, fundið út hvað geriðst og það sem mikilvægara er... Að finna það sem þau voru að leita að..

Leikmenn munu upplifa stórbrotið ævintýri sem væri alltof hættulegt að leika eftir í raunveruleikanum.

Bóka leik

2 eða 4

Fjöldi leikmanna

60 mín

Spilunartími

Byrjendur

erfiðleikastig

flóttaleikir