The prison

Fjöldi: 2 - 6 manns
Verð: frá 3.990kr
Tími: 60 mínútur
Aldur: 13 ára og eldri

Þú ert settur í fangelsi fyrir rangar sakir og þín bíður rafmagnsstóllinn. Þú hefur klukkutíma til að sleppa útúr fangelsinu og hreinsa nafn þitt. Flóttaplanið er klárt, allt sem til þarf er hugrekki, útsjónarsemi og hellingur af heppni. Tekst þér að sleppa út og hreinsa nafn þitt áður en það er of seint?

Bóka leik

2 - 6

Fjöldi leikmanna

60 mín

Spilunartími

erfiður

erfiðleikastig

flóttaleikir