House of Fear

Fjöldi: 1 - 4 manns
Verð: frá 3.990kr
Tími: 60 mínútur
Aldur: 16 ára og eldri

Það er nótt. Yfirgefinn og niðurnýddur kofi í skóginum. Kóngulóavefir í öllum hornum, ryk á gólfum, brotin húsgögn og.... enginn lifandi vera.

Það lítur allt út fyrir að húsið hafi verið yfirgefið fyrir löngu síðan, en er það rétt? Þú reynir að skilja hvað hefur gerst hér, en eina sem þú áttar þig á er að húsið er ekki að fara að sleppa þér svo auðveldlega. Þegar þú lítur í kringum þig eru hurðir og gluggar læstir, ekkert rafmagn og birtan af kertunum nægir rétt til að lýsa upp herbergin.

Hræðslan grípur um sig þegar þú fattar að þetta er gildra. Þú sérð skugga bregða fyrir í birtunni af kertunum... eða var þetta ímyndun?

Ertu klár í að sigrast á óttanum og komast að leyndardómum þessa hræðilega staðar?

Bóka leik

1 - 4

Fjöldi leikmanna

60 mín

Spilunartími

Byrjendur

erfiðleikastig

flóttaleikir