Jungle Quest

Fjöldi: 2-6 manns
Verð: frá 3.990kr
tími: 60 mínútur
Aldur: 13 ára og eldri

Á göngu um garðinn finnur þú hlið sem leiðir þig og vini þína inní dularfullan heim. Einstakur og heillandi staður þar sem dýr af öllum stærðum og gerðum eru áberandi, en hvernig getur þú komist aftur til baka? Til að finna leiðina heim þarftu að leysa fjölmargar þrautir og rannsaka dularfulla veröld sem er samansett af fljótandi eyjum.

Bóka leik

2 - 6

Fjöldi leikmanna

60 mín

Spilunartími

Miðlungs

erfiðleikastig

flóttaleikir