Mission Sigma

Fjöldi: 2 - 6 manns
Verð: frá 3.990kr
Tími: 60 mínútur
Aldur: 13 ára og eldri

Leyniþjónustan hefur náð að staðsetja og handtaka þekktan hryðjuverkamann sem hefur falið sig í útjaðri stórborgar síðustu 10 árin. Slæmu fréttirnar eru hinsvegar þær að á þaki byggingarinnar þar sem hann faldi sig í hefur hann komið fyrir kjarnorkusprengju sem er tímasett.

Byggingin er full af gildrum og hindrunum sem leikmenn þurfa að komast hjá til að koma í veg fyrir að sprengjan springi.  Tekst þér að komast hjá gildrunum, leysa þrautirnar og bjarga deginum?

Bóka leik

2 - 6

Fjöldi leikmanna

60 mín

Spilunartími

Byrjendur

erfiðleikastig

flóttaleikir